HRINGDU Á UNDAN - MINNI BIÐ

Kíktu á matseðilinn okkar. Þú getur sótt til okkar eða borðað á staðnum

 

SÍMI 565-2525

Velkominn í bragðgóða skemmtun!

 

Burgerinn opnaði dyr sínar 17. júní 2011 og hefur verið í fullu fjöri síðan. Við höfum það að leiðarljósi  að bjóða upp á fyrsta flokks hráefni og góða þjónustu. Tökum alltaf vel  á móti öllum. Elskum að fá hópa til að hittast hjá okkur og gerum tilboð sé beðið um það.

 

Bjóðum fyrirtæki velkominn í viðskipti við okkur erum vön að gera stórar pantanir. 

 

Burgerinn er fjölskyldufyrirtæki rekið af feðgunum Erni Arnarssyni matreiðslumeistara og Brynjari Arnarsyni. Þeir stofnuðu staðinn og hafa leyft staðnum að vaxa og dafna undarfarinn ár. 

 

Matseðillinn er fjölbreyttur og allir geta fundið mat við hæfi.

Hægt er að greiða með Netgíró á veitingastaðnum okkar

VIÐ ERUM HÉRNA

Flatahrauni 5a - Hafnarfirði

Opnunartími

ALLA DAGA

 

11 - 22

Buerg*inn 2016 - Webmaster

burgerinn-162